top of page

UM OKKUR

Parket og Málun er leiðandi fyrirtæki í parket- og málningaþjónustu á Íslandi með yfir 25 ára reynslu. Við sérhæfum okkur í parketslípun, parketlögn, og húsamálun bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Með áratuga reynslu og nútíma tækni, tryggjum við framúrskarandi gæði á hverju verkefni.
​
Við höfum parketlagt og parketslípað gólf á mörgum af vinsælustu stöðum Reykjavíkur, þar á meðal Pabló Diskóbar, Dillon, Hótel Borg, Rossopomodoro, og Kaldi bar. Ölgerðinni,Fossvogsskóla ofl. Með notkun ryklausra véla frá Bona tryggjum við hreina og faglega vinnu, þar sem gólfin þín fá nýtt líf með fallegri lýsingu og varanlegri áferð. Parketslípun gefur gamla gólfinu nýtt líf
​
Parketslípun og parketlögn eru krefjandi verkefni sem þarf að vinna með réttum tækjum og mikilli reynslu. Við bjóðum einnig upp á alhliða málningaþjónustu þar sem málararmeistari með 25 ára reynslu tryggir að allir þættir málunnar séu unnin af hámarks fagmennsku og vönduðum vinnubrögðum. Innanhúsmálun sem og utanhúsmálun eru hans svið. 

​​

Vinnum saman!

Sendu okkur tölvupóst eða hringdu til að fá tilboð.

​

e-mail: parketogmalun@gmail.com

bottom of page